24.11.2010 | 00:32
Tillaga til kjósenda stjórnlagaþings
Við val einstaklinga til ábyrgðarstarfa, styðjum við algengt þá sem við þekkjum til og treystum þess vegna betur en þeim sem ekki kunnum nein skil á.
Margir munu eflaust líta svo á að öðrum henti betur að kjósa til stjórnlagaþings og spara sér ómakið að kynna sér 523 einstaklinga sem er mikið verk, ef til gagns má koma. Til að auðvelda þeim valið og um leið hugsanlega auka á virkni kosninganna, hef ég sett saman lista, hverjum og einum til skoðunar en um leið hugsanlega í líkingu við það sem ég sjálfur mun gera. Ég hefi hér að mestu raðað upp eftir stafrófsröð, en hverjum og einum ráðlegg ég að raða upp eftir sínu höfði, þ.e. eftir því hvern viðkomandi vill sem 1. val, 2. val og svo framvegis. Ath. þetta er mjög mikið atriði. Það er einnig gríðarlega mikilvægt að sem flestir kjósi og taki þessar kosningar alvarlega, því hlutverk stjórnlagaþings verður afar mikilvægt og störf þess munu skipta þjóð vora og framtíð verulegu máli. Hvet ég því alla á kjörstað, þið hafið oft eitt tímanum í það sem minna máli skiptir.
Magnús Víkingur Grímsson | 4239 |
Alfreð Hafsteinsson | 2589 |
Andrés Magnússon | 6747 |
Andri Ottesen | 2908 |
Ari Teitsson | 2237 |
Baldvin Björgvinsson | 5185 |
Bolli Héðinsson | 4338 |
Eva Huld Friðriksdóttir | 9046 |
Eyjólfur Ármannsson | 8914 |
Gísli Már Gíslason | 4327 |
Gréta Ósk Óskarsdóttir | 3018 |
Guðlaug Kristjánsdóttir | 6373 |
Hallur Magnússon | 9541 |
Inga Lind Karlsdóttir | 8749 |
Jón Steindór Valdimarsson | 2314 |
Kjartan Sigurgeirsson | 4998 |
Kristbjörn Helgi Björnsdon | 4536 |
Lúðvík Emil Kaaber | 5823 |
Máni Arnarson | 5834 |
Ómar Þorfinnur Ragnarsson | 9365 |
Sigurður G. Tómasson | 6208 |
Vilhjálmur Andri Kjartansson | 7418 |
Þorvaldur Gylfason | 3403 |
Þórunn Guðmundsdóttir | 2413 |
Örn Bárður Jónsson | 8353 |
Ég er vanur til verks að vanda,
er virkur til munns og handa.
Svo traust verði staða á stjórnlaga þingi,
ég sting uppá mér, sem Íslending.
Maggnús Víkingur #4239
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.